Upplýsingar

Aðgerðir gegn peningaþvætti

Sú lagaskylda hvílir á A/F Rekstraraðila hf. að gera sitt ítrasta til að hindra að rekstur og starfsemi A/F Rekstraraðila og sjóða í rekstri þess verði notuð til að þvætta fjármuni eða til að fjármagna hryðjuverk.

Í þessu skyni hefur A/F Rekstraraðili sett sér reglur um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, en með þeim leitast A/F Rekstraraðili við að uppfylla í hvívetna ítrustu kröfur sem gerðar eru til rekstraraðila sérhæfðra sjóða um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.

Hluti af skyldu A/F Rekstraraðila er þekkja deili á fjárfestum sjóða í rekstri A/F Rekstraraðila og starfsemi þeirra og því ber félaginu að gera áreiðanleikakönnun á fjárfestum, sem A/F Rekstraraðili uppfyllir m.a. með því að afla upplýsinga frá fjárfestum.

Upplýsingabæklingur Samtaka fjármálafyrirtækja