A/F Vaxtabréf - skuldabréfasjóður
A/F Vaxtabréf hs. er sjóður sem fjárfestir í skuldabréfum í íslenskum krónum.
Sjóðstjóri greinir markaðsaðstæður og nýtir þau tækifæri sem talið er að skili bestu ávöxtun á hverjum tíma.
Meira...
A/F Rekstraraðili hf. heitir nú Arctica Sjóðir hf.
A/F Rekstraraðili hf. hefur skipt um nafn og heitir nú Arctica Sjóðir hf. Tilgangurinn með breytingunni er að vísa betur til starfsemi félagsins sem er að ávaxta fé í sjóðum
Tölvupóstföngum starfsmanna hefur verið breytt og hafa endinguna @arcticasjodir.is
Unnið er að breytingu á heimasíðunni.
Viðskiptavinir eru beðnir afsökunar á óþægindum sem þetta kann að valda.