A/F Vaxtabréf - skuldabréfasjóður

A/F Vaxtabréf hs. er sjóður sem fjárfestir í skuldabréfum í íslenskum krónum. 

Sjóðstjóri greinir markaðsaðstæður og nýtir þau tækifæri sem talið er að skili bestu ávöxtun á hverjum tíma.
Meira...