A/F STILLA slhf er sérhæfður sjóður og er einungis opinn fagfjárfestum.
Markmið sjóðsins er ávaxta fjármuni með fjárfestingum í íslenskum fjármálagerningum og nýta þau tækifæri sem sjóðsstjóri telur skila bestu ávöxtun á hverjum tíma. Til að ná markmiðum sínum hefur sjóðurinn víðtækar heimildir innan afmarkaðrar fjárfestingarstefnu.
Kaup og innlausnir eru heimilar einu sinni í mánuði.