Upplýsingar

Upplýsingar

Viðskiptavinir sjóða
Lögum samkvæmt þurfa þeir sem fjárfesta í sjóðum í rekstri A/F Rekstraraðila að veita ýmsar upplýsingar. 

A/F Rekstraraðili hefur sett sér reglur um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, er leitast við að uppfylla í hvívetna ítrustu kröfur sem gerðar eru til rekstraraðila sérhæfðra sjóða um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.

Ábyrgar fjárfestingar
Stjórn A/F Rekstraraðila hefur samþykkt að sjóðir í rekstri þess skuli leitast við að fjárfesta með ábyrgum hætti og um leið beita áhrifum sínum til að útgefendur þeirra fjármálagerninga sem sjóðir þess fjárfesta í, fylgi góðum stjórnarháttum og séu ábyrg félagslega og umhverfislega.