Sérhæfðir sjóðir

Fjárfestingarstefna sjóðsins heimilar að kaupa skráðu skuldabréfin HEIMA071225, HEIMA071248 og HEIMA100646 sem útgefin eru af Heimstaden ehf. og að selja öll Heimstaden skuldabréfin til Heimstaden ehf. gegn greiðslu af hálfu Heimstaden ehf. með seljandalánum. Sjóðurinn hefur heimild til að gefa út skráð skuldabréf til að fjármagna kaupin sem endurspegla framangreinda skuldabréfaflokka.

Sjóðnum er jafnframt heimilt að eiga laust fé, sem þá skal geymt á innlánsreikningi fjármálafyrirtækis. Fjárfestingar sjóðsins í öðrum eignum eru óheimilar.