Sérhæfðir sjóðir
A/F Rekstraraðili hf. rekur annars vegar sérhæfða sjóði sem standa fagfjárfestum til boða og hins vegar sérhæfða sjóði fyrir almenna fjárfesta.
Um sjóðina gilda lög um rekstraraðila sérhæfðra sjóða nr. 45/2020.
A/F Rekstraraðili hf. hefur starfsleyfi frá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands.