Sérhæfðir sjóðir
Vanesa Hoti
Sjóðstjóri A/F HEIM slhf.
Vanesa Hoti er sjóðstjóri A/F HEIM slhf. Vanesa hóf störf árið 2021 í Eignastýringu Arctica Finance eftir að hafa útskrifast með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði með áherslu á fjármál, frá Háskóla Íslands. Vanesa hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum.