Um Arctica sjóði
Árið 2021 stofnaði Arctica Finance hf. félagið A/F Rekstraraðila hf. sem hóf rekstur á sjóðum sama ár. Félagið heitir nú Arctica Sjóðir hf.
Arctica sjóðir hefur fengið starfsleyfi frá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands og starfar undir eftirliti þess. Um starfsemi félagsins gilda lög um rekstraraðila sérhæfðra sjóða nr. 45/2020.
Arctica sjóðir fara með stjórn og stýrir daglegum rekstri sjóða. Þannig ber félagið ábyrgð á rekstri sjóða og kemur fram fyrir hönd sjóða, í samræmi við reglur sjóðanna. Arctica sjóðir er ábyrgt fyrir því að sjóðirnir fari að lögum.
Arctica sjóðir varð dótturfélag Arctica Eignarhaldsfélags ehf. í árslok 2023.
Arctica Sjóðir hf.
Katrínartúni 2, 15. hæð
105 Reykjavík
Sími 513-3311
Kennitala: 660121-1370
Tölvupóstur: [email protected]